Lóðir við Hólmabrún lausar til úthlutunar
Lóðir við Hólmabrún eru lausar til úthlutunar, 18 einbýlishúsalóðirnar verða byggingarhæfar 15. október nk. Sunnudaginn 3. apríl n.k. verður verður lokað fyrir umsóknir og útdráttur fer fram á bæjarráðsfundi þann 7. apríl 2022.