Fara í efni

Fréttir

Heitavatnslaust í Hveragerði 2.3.2021

Vegna vinnu við dreifikerfið verður heitavatnslaust í Hveragerði, tvöfada kerfinu, þriðjudaginn 2.3. á milli klukkn 09:00 og 10:00.

Heilsuefling eldri íbúa í Hveragerði

Heilsuræktarnámskeið fyrir eldri íbúa hófst að nýju þann 15. febrúar sl. og var þátttaka vonum framar en 82 manns skráðu sig til leiks.

Hættustigi lýst yfir í Árnessýslu

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig í Árnessýslu á hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi.

Stórbætt lýsing við Leikskólann Óskaland.

Nýverið var lýsing endurhönnuð og endurnýjuð á lóð leikskólans Óskalands. Eldri lýsing var óbreytt frá byggingu leikskólans og var orðin úr sér gengin og ófullnægjandi. Að auki var notast við lampa með kvikasilfurperum sem bannað er að framleiða í dag og því ekki hægt að gera við það sem bilaði.

Úrslit jólahúfunnar 2020

Fyrir jólin var auglýst hönnunarsamkeppnin Jólahúfan 2020. Þátttakan var góð og bárust margar fallegar húfur.

Fáðu þér G-Vítamín!

Geðhjálp stendur fyrir átakinu G-Vítamín á þorra þar sem verndandi þáttum geðheilsu er gefinn gaumur. Frítt inn á valin söfn í samstarfi við sveitarfélög um land allt miðvikudaginn 10.febrúar.
Getum við bætt efni síðunnar?