Íbúar Hveragerðisbæjar afar ánægðir með þjónustu bæjarins
Hveragerðisbær skipar sér í efsta sæti sveitarfélaga þegar spurt er um heildaránægju íbúa með sveitarfélagið sem stað til þess að búa á en niðurstaða þjónustukönnunar sveitarfélaga 2021 var lögð fram á fundi bæjarstjórnar þann 10. febrúar 2022.