Fréttir
Góð heimsókn á bæjarskrifstofu
Stutt til vina minna, rólegur bær, get hjólað í skólann, gaman í íþróttum var á meðal þess sem kom fram hjá nemendum í 2.bekk Grunnskólans þegar þau heimsóttu bæjarstjóra í liðinni viku.
Getum við bætt efni síðunnar?