Fréttir
Sundlaugin Laugaskarði - sumaropnun og 80 ára afmæli
Í dag mánudaginn 14. maí hefst sumaropnun og er ánægjulegt að tilkynna lengri opnun en hefur verið.
Sundlaugin Laugaskarði - Thermal pool
Sumaropnun frá 14. maí – 15. september:
Mánud. – föstud.,frá kl. 06:45 – 21:30
Monday to Friday, from 06:45 AM - 09:30 PM
Helgar, frá kl. 09:00 – 19:00
Weekends, from 09:00 AM - 7:00 PM
Bæjarstjórn mótmælir vinnubrögðum v. lokunar Reykjadals
Bæjarstjórn mótmælir harðlega vinnubrögðum Umhverfisstofnunar í þessu máli. Stígurinn hefur verið lokaður síðan í lok mars og á öllu því tímabili hafa engar leiðbeiningar verið gefnar af stofnuninni um það til hvaða ráða skuli grípa til að hægt sé að opna stíginn.
Framboðslistar í Hveragerði
fyrir sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018.
Getum við bætt efni síðunnar?