Fréttir
Staða mála hjá Vatnsveitu Hveragerðis.
Heilbrigðsieftirlitið hefur upplýst okkur í dag um að í málmsýnun, sem tekin voru upphafi vikunnar, finnist engin óvenjuleg gildi. Þá hefur verið upplýst í gær að engin kóli/ecolí gildi finnast í neysluvatninu, sem er hæft til neyslu.
Neysluvatn til athugunar
Borist hafa ábendingar um að sérstök lykt sé af neysluvatni í bænum.
Góð gjöf til Hveragerðisbæjar
Hveragerðisbær fékk í dag veglega gjöf frá Kvenfélagi Hveragerðis og Kvenfélaginu Bergþóru í Ölfusi. Kvenfélögin afhentu Pétri Markan bæjarstjóra skautbúning til eignar og varðveislu en búningurinn hefur prýtt fjallkonur bæjarins allt frá árinu 1963.
Vaxandi ánægja með þjónustu Hveragerðisbæjar
Ánægja bæjarbúa í Hveragerði hefur aukist á milli ára samkvæmt árlegri þjónustukönnun Gallup. Í flestum þáttum er Hveragerðisbær á pari við landsmeðaltal og yfir því í nokkrum.
Getum við bætt efni síðunnar?