Fara í efni

Neysluvatn til athugunar

Borist hafa ábendingar um að sérstök lykt sé af neysluvatni í bænum. Búið er að óska eftir að Heilbrigðiseftirlitið komi sem fyrst, taki sýni og athugi málið. Þá eru bæjarstarfsmenn einnig að skoða þessar ábendingar.


Síðast breytt: 24. mars 2025
Getum við bætt efni síðunnar?