Upplýsingar um fráveitu
Rétt er að minna á að ekki er heimilt að veita nokkru því fráveituna, er valdið getur skemmdum á henni eða truflað rekstur hennar. Sérstaklega þurfa íbúar að vera vakandi fyrir því að mengandi efni fari ekki í regnvatslögnina Ekki á að þurfa að taka fram alla þá aðskotahluti sem ekki mega fara í salernið. En mikilvægt er að muna að í salernið á eingöngu að fara það sem það er hannað til að sinna!