Fréttir
Þrettándagleði og fjölskylduskemmtun
verður í Skyrgerðinni laugardaginn 6. janúar kl. 17:00 – 17:40. Söngur og gleði með álfadrottningu og álfakóngi. Grýla og Leppalúði mæta ásamt sonum sínum jólasveinunum.
Árgangur 1989 fjölmennastur í Hveragerði
Elst Hvergerðinga er Regína Guðmundsdóttir en hún er verður 99 ára á árinu. Árgangur 1989 er langfjölmennastur í bæjarfélaginu en þau eru nú 48 búandi hér í Hveragerði. Árið 2016 fæddust 28 börn og nú eru íbúar í Hveragerði 2.483.
Hekla Björt íþróttamaður Hveragerðis
Hin unga og efnilega fimleikakona, Hekla Björt Birkisdóttir, var kjörin íþróttamaður ársins í hófi menningar, íþrótta og frístundanefnar Hveragerðisbæjar.
Getum við bætt efni síðunnar?