Fréttir af fræðsludeginum 16. ágúst
20.08
Frétt
Föstudaginn 16. ágúst var fræðsludagur haldinn í Hveragerði.
Starfsmönnum skólastofnanna, íþróttafélaginu Hamri, starfsmönnum frístundamiðstöðvar Bungubrekku og starfmönnum á fræðslu- og velferðarsviði var boðið að taka þátt á fræðsludeginum og tókst hann sérlega vel.
Mörg áhugaverð erindi voru á dagskrá dagsins og þátttaka mjög góð.
Hér má sjá dagskrá fræðsludagana
Fræðslu og velferðarsvið Hveragerðisbæjar sem stóð að skipulagningu dagsins þakkar kærlega góða þátttöku.
Síðast breytt: 20. ágúst 2024
Getum við bætt efni síðunnar?