Viðgerð á kaldavatnslögn
19.08
Frétt
Viðgerð stendur yfir á kaldavatnslögn / neysluvatni við Breiðumörk í dag, mánudaginn 19. ágúst og má búast við einhverri lækkun á þrýstingi á neysluvatni í bænum á meðan á þeirri viðgerð stendur yfir. Vonast er til að viðgerð ljúki samdægurs.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið.
Síðast breytt: 19. ágúst 2024
Getum við bætt efni síðunnar?