Fara í efni

Vel mætt á íbúafund um endurskoðun aðalskipulags

Um 50 manns mættu á íbúafund í grunnskólanum í gær til samtals við ráðgjafa aðalskipulagsins um framtíðarþróun bæjarins.

Fundurinn var fyrri fundur af tveimur áformuðum íbúafundum vegna endurskoðunar aðalskipulags Hveragerðisbæjar 2024-2036.

Nú munu ráðgjafar vinna úr fram komnum ábendingum og bjóða aftur til fundar þegar aðalskipulagstillagan verður formlega auglýst í samræmi við skipulagslög.


Síðast breytt: 25. september 2024
Getum við bætt efni síðunnar?