Umsækjendur um tvær auglýstar stöður
03.08
Frétt
Alls bárust 39 umsóknir um stöðu bæjarritara og menningar- atvinnu- og markaðsfulltrúa Hveragerðis.
26 umsóknir í starf Menningar- atvinnu og markaðsfulltrúa, þrír drógu sig til baka.
Aino Freyja Jarvela | Forstöðumaður Salarins, tónlistarhúss Kópavogs |
Antonio Moreno Domínguez | Markaðsfræðinemi |
Ásdís Sigurðardóttir | Eigandi og rekstraraðili skíðaskólans |
Björg Jónsdóttir | Verkefnastjóri, MPM |
Dóra Þórsdóttir | Framreiðslumeistari |
Emil Fannar Þorvaldsson | Söluráðgjafi |
Erla Hjördís Gunnarsdóttir | Verkefnastjóri |
Eva Björk Ingadóttir | Aðstoðarforstöðukona á frístundarheimilinu Bifröst |
Eyrún Ævarsdóttir | Meistaranemi í menningarstjórnun |
Gísli Magnússon Magnússon | Sérfræðingur |
Heiða Eiríksdóttir | Markaðssetning, vefstjórn og kynningarmál |
Ingibjörg Greta Gísladóttir | Verkefnastjóri |
Lárus Vilhjálmsson | Framkvæmdastjóri Gaflaraleikhússins |
Lína Björg Tryggvadóttir | Verkefnastjóri í byggðaþróunardeild |
Lydía Dögg Egilsdóttir | Sérfræðingur í Markaðsmálum |
Margrét Polly Hansen | Hótelráðgjafi |
Ólafur H. Ólafsson | Fangavörður |
Rakel Magnúsdóttir | Starfsmaður í framkvæmd íþróttaviðburða |
Sigríður Hjálmarsdóttir | Framkvæmdastjóri |
Sigurdís Lilja Guðjónsdóttir | Forstöðumaður |
Sigurður Kaiser | Meistaranemi í menningarmiðlun |
Tomasz Fabiszewski | Fyrirlesari |
Valdimar O. Hermannsson | Verkefnastjóri og f.v. sveitarstjóri |
13 umsóknir í starf Bæjarritara, fjórir drógu sig til baka:
Árdís Einarsdóttir | Réttindagæslumaður fatlaðs fólks |
Garðar Kristinsson Kristinsson Thorlacius | Lögfræðingur og réttindagæslumaður fatlaðs fólks |
Íris Bjargmundsdóttir | Lögfræðingur hjá URN |
Jónína Guðmundsdóttir | Lögmaður |
Kristín Þóra Harðardóttir | Lögfræðingur í forsætisráðuneytinu á skrifstofu jafnréttis- og mannréttindamála |
Margrét Harpa Garðarsdóttir | Aðstoðarsaksóknari, yfirmaður ákærusviðs og staðgengill lögreglustjóra |
Ólafur Kristinsson | Lögmaður |
Sverrir Sigurjónson | Lögmaður og fasteignasali |
Þórður Guðmundsson | Lögmaður |
Verið er að vinna úr umsóknum og er áætlað að ráðningarferlinu ljúki seinnipart ágúst.
Síðast breytt: 9. ágúst 2023
Getum við bætt efni síðunnar?