Tilnefningar til íþróttamanns Hveragerðis 2024
Sex íþróttamenn hafa verið tilnefndir til nafnbótarinnar íþróttamaður Hveragerðis 2024. Kjörið fer fram við athöfn í Listasafni Árnesinga sunnudaginn 5. janúar kl. 17.
Eftirfarandi tilnefningar bárust:
Rakel Rós Guðmundsdóttir fyrir góðan árangur í badminton
Kristján Valdimarsson fyrir góðan árangur í blaki
Óliver Þorkelsson fyrir góðan árangur í knattspyrnu
Lúkas Aron Stefánsson fyrir góðan árangur í körfuknattleik
Anna Guðrún Halldórsdóttir fyrir góðan árangur í ólympískum lyftingum
Eric Máni Guðmundsson fyrir góðan árangur í motocrossi
Við sama tækifæri verður íþróttafólk sem skarað hefur fram árinu 2024 heiðrað sérstaklega fyrir árangurinn.
Menningar-, atvinnu- og markaðsnefnd óskar öllu þessu framúrskarandi íþróttafólki til hamingju með árangurinn.
Verið öll hjartanlega velkomin til athafnarinnar.