UPPFÆRT: Tilkynning frá Veitum - Heitavatnsslaust í Hveragerði 24. júlí og 25. júlí 2024
Tilkynning frá Veitum.
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Hveragerði þann 24.07. 2024 frá klukkan 13:00 til klukkan 16:00.
www.veitur.is
Vegna viðhalds verður heitavatnslaust við Þverhlíð og nágrenni fim 25. júlí 09:00 - 23:59.
www.veitur.is
Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
Starfsfólk Veitna
Framkvæmdir í Hveragerði
Við erum Veitur
Við sinnum hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og fráveitu á höfuðborgarsvæðinu, Suður- og Vesturlandi. Við önnumst einnig þjónustu við viðskiptavini Hitaveitu Mosfellsbæjar.Þjónustuver okkar er opið alla virka daga kl. 9:00 - 16:00 og þjónustuvakt allan sólarhringinn í síma 516 6000.