Fara í efni

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga sem fóru fram 14. maí 2022

Á kjörskrá voru 2.284 kjósendur. Á kjörstað voru greidd atkvæði 1.771 og kjörsókn því 77.5%.

Í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar sitja 7 bæjarfulltrúar. Þrír lista fengu fulltrúa kjörna í bæjarstjórn:

  • B-listi Framsóknarflokksins - 2 fulltrúa
  • D-listi Sjálfstæðisflokks - 2 fulltrúa
  • O-listi Okkar Hveragerði - 3 fulltrúa

Lokatölur voru eftirfarandi:

  • B-listi Framsóknarflokks - 480
  • D-listi Sjálfstæðisflokks - 572
  • O-listi Okkar Hveragerði - 691
  • Auðir seðlar - 28
  • Ógildir seðlar - 0

Síðast breytt: 20. maí 2022
Getum við bætt efni síðunnar?