Fara í efni

Sundlaugin í Laugaskarði lokuð vegna bilana

mynd tekin af https://www.facebook.com/laugaskard
mynd tekin af https://www.facebook.com/laugaskard

Í kuldatíðinni eykst notkun og nú er svo komið að Veitur hafa beðið stórnotendur  að takmarka notkun sína eins og hægt er.
Því er sundlaugin í Laugarskarði lokuð á meðan kuldatíð stendur yfir - hægt er að fylgjast með nánari upplýsingum um opnun og opnuartíma sundlaugarinnar á facebook-síðu sundlaugarinnar.

Íbúar mega gera ráð fyrir lægra hitastigi á heita vatninu og eru beðin að fara sérstaklega vel með heita vatnið.


Síðast breytt: 2. janúar 2025
Getum við bætt efni síðunnar?