Sumardagurinn fyrsti 2017
Hvergerðingar taka sumrinu fagnandi og bjóða gesti velkomna til bæjarins á Sumardaginn fyrsta verður margt um að vera í bæjunum
Sumardagurinn fyrsti 2017
Sundlaugin Laugaskarði opin frá kl 10:00 – 17:30
- 50 m útilaug
- Heitir pottar
- Gufubað
- Wibit þrautabraut
- Heilsustígur
- Líkamsrækt
Fögnum hækkandi sól saman í sundi
Kl. 10 – 12 Komið, syndið 200 m og njótið. Morgunverður í boði fyrir sundgarpa. Kl. 11 Tónleikar með með MIO tríó á svölunum. Kl. 12 Söguganga um bæinn með Nirði, lagt af stað frá sundlauginni.
Ljóð í laug Ljóð til lestrar og yndisauka fyrir laugargesti.
Hveragerðiskirkja Skátaguðsþjónusta kl. 11
Hveragarðurinn opinn frá kl. 9 – 13
Jarðskjálftasýning í Sunnumörk jarðskjálftahermirinn opinn frá kl. 9 - 13
Listasafn Árnesinga Austurmörk 21 810 Hveragerði OPIÐ fi.-su.12-18
Enginn aðgangseyrir — allir velkomnir Listasafn Árnesinga
Landbúnaðarháskólinn að Reykjum verður að venju með sína hátíðardagskrá sem hægt að er sjá hér