Fara í efni

Skjálftavaktin á Skyrgerðinni

Skjálftavaktin er 10 manna/kvenna stórsveit sem leikur eingöngu skemmtileg lög. Skjálftavaktin velur verkefnin af kostgæfni svo það er einstakt að ná að njóta tónleika þeirra, viltu að þín verði minnst í mannkynssögunni? Þá kemur þú á tónleika með Skjálftavaktinni, föstudaginn 5. apríl kl. 21:00 á Skyrgerðinni.

,,Hvernig getur þú setið kyrr"

Á dagskránni verða lög eftir eða í flutningi þessa listamanna, meðal annara:

Stevie Wonder
Earth, Wind & Fire
Dusty Springfield
The Beatles
Fontella Bass
Jamiroquai
Chicago
Sister Sledge
Joe Cocker
Simply Red
CHIC
David Bowie
Glenn Frey

….. auk fjölda annara.

Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 - Gott er að njóta matar og drykkjar fyrir tónleika á Skyrgerðinni.

Miðaverð EINGÖNGU 1.500 krónur.

Eftirfarandi skipa Skjálftavaktina:

Sigurður Ingi Ásgeirsson - conductor - Bassi
Guðjón Þorsteinn Guðmundsson - Trommur
Karl Hákon Karlsson - Gítar
Jóhannes Jóhannesson - Hljómborð
Örlygur Ben - Saxófónn
Eyþór Frímannsson - Básúna
Jóhann Ingvi Stefánsson - Trompet
Jóhanna Ómarsdóttir - Söngur/Raddir
Hjördís Ásta Þórisdóttir - Söngur/Raddir
Bergsveinn Theodórsson ,,Bessi" - Söngur/Raddir


Síðast breytt: 21. mars 2019
Getum við bætt efni síðunnar?