Fara í efni

Réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna /Rights of children with disability for immigrants

Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út þrjú myndbönd á 5 tungumálum um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna. Myndböndin eru liður í aukinni þjónustu samtakanna við fatlað fólk af erlendum uppruna og fjölskyldur þeirra!

Myndböndin eru á íslensku, ensku, pólsku, spænsku og arabísku og voru talsett af þeim Ólafi Darra, frú Elizu Reid, Joanna Marcinkowska, Magdalena Meija og Soumia Georgsdóttur.

Verkefnið var styrkt af Þróunarsjóði innflytjendamála.

*English version.

The national organization Þroskahjálp has published three videos in 5 languages ​​about the rights of disabled children of foreign origin. The videos are part of the association's increased service to disabled people of foreign origin and their families!

The videos are in Icelandic, English, Polish, Spanish and Arabic and were voiced by Ólafur Darra, Mrs. Eliza Reid, Joanna Marcinkowska, Magdalena Meija and Soumia Georgsdóttir.

The project was funded by Immigration Development Fund.


Síðast breytt: 15. janúar 2021
Getum við bætt efni síðunnar?