Fara í efni

Samstarfspósthúsinu í Hveragerði verður lokað 31. ágúst 2023.

Samstarfspósthúsinu verður lokað 31. ágúst 2023. Þjónusta póstsins í Hveragerði og dreifbýli verður áfram tryggð með póstboxi, póstbíl, landpóstum og öðrum pósthúsum.

Þjónustan eins og hún verður eftir 31. ágúst 2023

Póstbox 

  •  Hægt er að sækja og senda pakka með því að nota póstboxið við Bónus í Hveragerði
  • Til að senda með póstboxi þarf að skrá sig á Mínar síður á posturinn.is eða í appinu og færa inn kortaupplýsingar
  • Opið alla daga, allan sólarhringinn
  • Áframsendu SMS og fáðu einhvern annan til að sækja fyrir þig 

Póstbíllinn – pósthús á hjólum

  • Kemur heimsendingum til skila frá kl. 16:30 - 21:00
  • Sækir og skutlast með sendingar sem komast ekki í póstbox
  • Símanúmer póstbílsins verður auglýst síðar
  • - Á ferðinni alla virka daga kl. 09:00 - 13:00

Pósthúsið á Selfossi

  • Við tökum vel á móti þér á pósthúsinu á Selfossi
  • Opið mán.-fim. kl. 09:30-17:00, fös. 09:30-16:00
  • Ef pakkinn þinn lendir á pósthúsinu á Selfossi getur þú haft samband í síma 580 1000 eða sent línu á selfoss@postur.is og við komum honum til þín, endurgjaldslaust

Bréf

  • Bréfum er dreift tvisvar í viku
  • Frímerkjasala í Upplýsingamiðstöð Suðurland
  • Póstkassi við Sunnumörk 2-4  

Landpóstar

  • Dreifing bréf og pakka tvo daga í viku í nærliggjandi sveitir

Kynntu þér málið á pósturinn.is/fréttir 

 


Síðast breytt: 12. maí 2023
Getum við bætt efni síðunnar?