Fara í efni

Margmála ljóðakvöld

Margmála ljóðakvöld sem Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan standa fyrir verður haldið í í Listasafni Árnesinga annað kvöld (þriðjud. 21. mars).

Lesin verða ljóð á frönsku, sænsku, ensku, arabísku, finnsku, persnesku (farsi), pólsku og íslensku.

  1. mars er bæði alþjóðlegur dagur ljóðsins og baráttudagur gegn kynþáttafordómum. Hann er jafnframt lokadagur Norræns margmálamánaðar sem hófst þann 21. febrúar, á alþjóðlegum degi móðurmálsins.

Allir eru velkomnir á þessa dagskrá og aðgangseyrir er enginn.


Síðast breytt: 20. mars 2017
Getum við bætt efni síðunnar?