Fara í efni

Lítill þrýstingur á neysluvatni vegna bilunar

mynd tekin af vef Reykjavíkurborgar
mynd tekin af vef Reykjavíkurborgar

Í dag má búast við lækkun á þrýstingi á neysluvatni vegna bilunar í kaldavatnskerfinu sem kom upp við Laufskóga. Þrýstingsminnkun gæti orðið vart í öllum bænum en þó einna helst við upprunarstað bilunar. 

Unnið er að viðgerð eins og stendur. 
Beðist er velvirðingar á þessu.


Síðast breytt: 9. ágúst 2024
Getum við bætt efni síðunnar?