Kynningarfundur á starfi notendaráð fatlaðs fólks á Suðurlandi
03.03
Frétt
Notendaráð fatlaðs fólks á Suðurlandi vinnur fyrir Bergrisann og sinnir verkefnum sem Bergrisinn úthlutar.
Kynningarfundur á starfi þess verður haldinn 5. mars kl. 17:00 í fundarsal bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar.
Nú þarf nýtt fólk í notendaráðið og því hvetjum áhugasama um að sjá hvað er framundan.
Verið öll velkomin!
Síðast breytt: 3. mars 2025
Getum við bætt efni síðunnar?