Fara í efni

Kaldavatnslokun vegna framkvæmda við Þverhlíð og Hverahlíð

Föstudaginn 28. júní n.k. frá kl. 10:00 verður unnið að breytingum og viðgerðum á stofnkerfi kaldavatnsins. Framkvæmdir verða við gatnamót Þverhlíð og Hverahlíðar. 
Minkandi þrýstingur eða algjört kaldavatnslaust getur orðið á framkvæmdatímanum. Óljóst hversu víðtæk áhrifin verða. 


Síðast breytt: 26. júní 2024
Getum við bætt efni síðunnar?