Fara í efni

Íbúafundur um endurskoðun og mótun skólastefnu Hveragerðisbæjar

Íbúafundur um endurskoðun og mótun skólastefnu Hveragerðisbæjar verður haldinn með fjarfundasniði á zoom þriðjudaginn 12. október kl. 20:00.

Allir áhugasamir eru hvattir til að kveikja á tölvunum og taka þátt í skemmtilegum fundi.

Dagskrá:
Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri setur fundinn
Kynning á fyrirkomulagi fundarins.
Framtíðarsýn skóla- og menntamála á Íslandi - Kristrún Lind Birgisdóttir
Spurningar

Framtíðarsýn íbúa Hveragerðis á skólahald.
Skipt í hópa - Bakherbergjavinna 30 mínútur.
Niðurstaða hópavinnu
Spurningar og lokaorð.
Það er von starfshóps um endurskoðun skólastefnu af sem allra flestir taki þátt í þessum fundi og taki með því þátt í mótun og skipan fræðslumála í bæjarfélaginu.

Tengil á fundinn má nálgast hér .  www.hveragerdi.is

Bæjarstjóri

 

 


Síðast breytt: 6. október 2021
Getum við bætt efni síðunnar?