Fara í efni

Íbúafundur um endurskoðun aðalskipulags

Vinna við aðalskipulag Hveragerðisbæjar 2024-2036 stendur nú yfir. Af því tilefni er boðið til íbúafundar þar sem farið verður ofan í forsendur, markmið og stefnumörkun fyrir næstu 12 ár. Miðbærinn, Breiðamörk og samgöngumál fá sérstaka athygli.

Staðsetning: Grunnskóli Hveragerðisbæjar

Tími: Þriðjudagurinn 24. september kl. 20-21:30.

Verið velkomin í samtal við ráðgjafa aðalskipulagsins, kaffi og kleinur.


Síðast breytt: 25. september 2024
Getum við bætt efni síðunnar?