Fara í efni

Hveragerði fær Grænar greinar.

Kristín Snorradóttir, garðyrkjufulltrúi með gænu greinarnar.
Kristín Snorradóttir, garðyrkjufulltrúi með gænu greinarnar.

Orkusalan setur sér háleit markmið þegar kemur að umhverfismálum, en fyrirtækið náði stórum áfanga á síðasta ári og varð fyrsta og eina raforkufyrirtækið hér á landi til að kolefnisjafna bæði rekstur og vinnslu raforku.

Kolefnisjöfnunin felur í sér að afhenda sveitarfélögum landsins grænar greinar til gróðursetningar.

Kristín Snorradóttir, garðyrkjufulltrúi Hveragerðisbæjar tók á móti 40 birkiplöntum frá starfsmönnum Orkusölunnar í júni og munu þær fá að vaxa og dafna í lystigarðinum.  


Síðast breytt: 21. júlí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?