Göngum í skólann 2024
04.09
Frétt
Verkefnið GÖNGUM Í SKÓLANN hefst í dag 4. september. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni sína til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.
Hveragerðisbær hvetur samfélagið til þess að taka virkan þátt í verkefninu.
Nánari upplýsingar og fróðleik má finna á vef verkefnisins Göngum í skólann.
Síðast breytt: 4. september 2024
Getum við bætt efni síðunnar?