Fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árin 2023-2026
30.11
Frétt
Íbúum Hveragerðisbæjar gefst kostur á að senda inn tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2023-2026. Ábendingar geta snúið að nýjum verkefnum sem bærinn ætti að sinna, verkefnum sem leggja þarf áherslu á í starfsemi og eða tillögur til hagræðingar.
Frestur til að senda inn ábendingar rennur út 4. desember.
Fundargerð bæjarstjórnar frá 24. nóvember 2022
Í fundargerðinni er liður 9. Fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árin 2023-2026, fyrri umræða,
Síðast breytt: 1. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?