Verksamningur um gervigrasvöll undirritaður
27.11
Frétt
Í framhaldi af opnun tilboða í næsta verkhluta gervigrasvallar, þá hefur núna verið undirritaður verksamningur við Stjörnugarðar ehf. um yfirborðsfrágang, og lagnavinnu sem er lokafrágangur fyrir sjálft gervigrasið.
Þessi framkvæmd er hluti af fyrsta áfanga gervigrasvallar sem bæjarstjórn ákvað að fara í á fundi sínum í 8. mai 2024.
Verklok þessa verkhluta er 1.júní 2025.
Síðast breytt: 28. nóvember 2024
Getum við bætt efni síðunnar?