Fara í efni

D&D prufukvöld með Spilahópnum

Komdu og prófaðu spilakvöld D&D Spilahópsins í Hveragerði, þann 2. og/eða 9. september. Leikjameistarnir Árni Hoffritz og Elías Breki Sigurbjörnsson hafa haldið utan um spilahópinn fyrir hönd velferðarsvið Hveragerðis síðastliðin tvö ár og hefur starf þeirra gefið góða raun.

Ef þú hefur áhuga á að vera með í vetur mun skráning í D&D spilahópin fara fram á prufukvöldunum. Einnig er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið, arnihoffritz@gmail.com.

Hámarksfjöldi þátttakenda hvert tímabil eru 6 manns.

Tímabilin verða þessi:

o 16. september - 6. desember

o 6. janúar - 31. mars

o 7. apríl - 30. júní

Come and try out the D&D Gaming Group's game night in Hveragerði, on September 2nd and/or 9th. The game masters Árni Hoffritz and Elías Breki Sigurbjörnsson have managed the gaming group on behalf of Hveragerði Welfare Department for the past two years and their work has been successful.

If you are interested in joining this winter, registration for the D&D gaming group will take place on the test nights. You can also register by sending an email to the email address, arnihoffritz@gmail.com.

The maximum number of participants each season is 6 people.

The seasons will be as follows:

· 16 September - 6 December

· 6 January - 31 March

· April 7th - June 30th


Síðast breytt: 28. ágúst 2024
Getum við bætt efni síðunnar?