Breyttur símatími bæjarskrifstofu 16.-19. sept. vegna fræðsluviku
16.09
Frétt
Síminn á bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar verður opinn klukkan 10-16 mánudaginn 16. september til miðvikudagsins 18. september vegna fræðsluviku starfsfólks skrifstofunnar.
Fimmtudaginn 19. september mun bæjarskrifstofu og síma loka klukkan 14:30 af sömu ástæðu.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem skertur símatími kann að valda.
Síðast breytt: 16. september 2024
Getum við bætt efni síðunnar?