Blástur borholna á Hellisheiði
18.01
Eftirfarndi tilkynning hefur borist frá Veitum:
Nauðsynlegt er að setja holu HE-14 í blástur yfir helgina en hún er staðsett uppi á Hellisheiði sunnan við Skarðsmýrarfjall. Eftir helgina verður svo hola HE-40 sett í blástur og mun hún blása í u.þ.b. þrjá daga. HE-40 er staðsett á borteig aftan við Sleggju.
Þetta tilkynnist hér með!
Síðast breytt: 18. janúar 2019
Getum við bætt efni síðunnar?