Fara í efni

Áramótabrenna og flugeldasýning á gamlárskvöld

Á gamlárskvöld verður kveikt í áramótabrennu við Breiðumörk ofan Grýluvallar klukkan 20:30. Flugeldasýning verður í höndum Hjálparsveitar skáta. 

Gleðilega hátíð!


Síðast breytt: 27. desember 2024
Getum við bætt efni síðunnar?