Fara í efni

Að sá fræi - rafræn fræðsluerindi

Að sá fræi

Hveragerðisbær býður bæjarbúum á rafræna fræðslu næstkomandi
fimmtudag 22. ágúst kl. 17:00.

Hér má finna slóð á rafræna fræðsluna

 Fræðsluerindin eru eftirfarandi:

Allur regnboginn

Sólveig Rós foreldra- og uppeldisfræðingur

Sólveig er sérfræðingur í hinsegin málum. Hún verður með fræðsluerindi fyrir almenning og foreldra um hinsegin mál og hvernig er hægt að hjálpa foreldrum að ræða fjölbreytileikann við ung börn.

Regnboginn gerir okkur frjáls

Ólafur Páll Jónsson

Heimspekingur við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Ólafur veltir fyrir sér hvernig hægt er að bregðast við þegar við verðum vitni að hatursorðræðu. Eðlilega snúumst við til varnar en þó getur verið mikilvægt að spyrja gagnrýninna spurninga um eðli og tilgang slíkrar orðræðu.


Síðast breytt: 19. ágúst 2024
Getum við bætt efni síðunnar?