Hreyfivika UMFÍ 28. maí - 3. júní
28.05
HVAÐ ER HREYFIVIKA UMFÍ ? Hreyfivika UMFÍ er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína uppáhalds hreyfingu. #minhreyfing. Börn eiga að hreyfa sig að lágmarki 60 mínútur daglega og fullorðnir í 30 mínútur.
ÞÁTTTAKENDUR Með yfir milljón þátttakendur árið 2017 varð Hreyfivikan MOVE WEEK stærsta lýðheilsuherferð í Evrópu sem hefur það að markmiði að því að fjölga íbúum álfunnar sem hreyfa sig reglulega.
Það er gaman saman - góðan skemmtun og gangi ykkur vel
Síðast breytt: 28. maí 2018
Getum við bætt efni síðunnar?