Fara í efni

Njarðarblót í Hveragerði

Árlegt Njarðarblót í Suðurlandsgoðorði verður haldið á Fossflöt í Hveragerði, sunnudaginn 30. júlí kl. 13:00. Gengið er inn í lystigarðinn á horni Breiðamerkur og Skólamerkur.

Eftir athöfn eru blótsgestir boðnir í kaffi og með því á veitingastaðnum Varmá.

Haukur Bragason helgar blótið.

Ásatrúarfélagið á Facebook


Síðast breytt: 27. júlí 2017
Getum við bætt efni síðunnar?