Fara í efni

Jólagluggar og jólastemning

Eldri borgarar fara vikulega í göngutúra á þriðjudögum og var þeim farið að lengja eftir orðunum sem má finna í gluggunum eftir daginn í dag. Þið raðið orðunum í rétta röð og myndið gamla jólasveinavísu sem er oft sungin á jólaböllum. Vísan birtist á heimasíðu bæjarins á nýju ári.

Mörg fyrirtæki hafa tekið vel á móti gestum þann dag sem jólagluggarnir opnuðu. Jólatónlist, tilboð og skemmtileg stemning hefur skapast.

Njótið aðventunnar !


Síðast breytt: 20. desember 2016
Getum við bætt efni síðunnar?