Fara í efni

Úthlutun í Varmahlíð 2019

Af hálfu míf-nefndar er þess farið á leit að þeir sem úthlutun hljóta heimsæki skólana í Hveragerði og/eða semji við menningar- og frístundafulltrúa um á hvern hátt listamaðurinn komi fram í bænum.

Óskað er eftir staðfestingu á úthlutun á netfangið jmh@hveragerdi.is fyrir 30. janúar.

Úthlutun 2019

  • Leikfélag Hveragerðis leiklist 4.1.2019 - 31.1.2019
  • Kristín Þ. Guðbjartsdóttir bókverk/myndlist 4.2.2019 - 14.2.2019
  • Guðmundur J. Óskarsson ritlist/kvikmynd 18.2.2019 - 7.3.2019
  • Huldar Breiðfjörð ritlist 11.3.2019 - 28.3.2019
  • Listasafn Árn.Sigrún Ólafsd.myndlist 1.4.2019 - 25.4.2019
  • Ingelise Flensborg/Kirsten Fugl myndlist, 29.4.2019 - 20.5.2019
  • Henny Hafsteinsdóttir myndlist/arkitekt, 23.5.2019 - 20.6.2019
  • Sölvi Björn Sigurðsson ritlist 24.6.2019 - 18.7.2019
  • Hermann Stefánsson ritlist 22.7.2019 - 8.8.2019
  • Ragnheiður G. Sigurjónsdóttir ritlist 12.8.2019 - 5.9.2019
  • Frances Harper ljósmyndari, 9.9.2019 - 26.9.2019
  • Anna Ingólfsdóttir ritlist/myndlist 30.9.2019 - 17.10.2019
  • Listas.Árn. Bjargey Ólafsd. myndlist 21.10.2019 - 7.11.2019
  • Takeshi MiYamoto ljósmyndun, 12.11.2019 - 3.12.2019
  • Hveragerðisbær Desember

Jóhanna M. Hjartardóttir, Menningar- og frístundafulltrúi Hveragerðisbæjar


Síðast breytt: 17. desember 2018
Getum við bætt efni síðunnar?