Velferðar- og fræðslunefnd
Dagskrá
1.Þjónustusamningur við dagforeldra í Hveragerði
2411032
Þjónustusamningur við dagforeldra til kynningar og samþykktar.
Velferðar- og fræðslunefnd samþykkir þjónustusamninginn og vísar til afgreiðslu í bæjarstjórn
2.Samstarfssamningur á sviði endurhæfingar - undirritunarathöfn 31. okt 2024
2411048
Samstarfssamningur á sviði endurhæfingar - undirritunarathöfn 31. okt síðastliðinn. Deildarstjóri velferðarþjónustu/Félagsmálastjóri undirritaði samninginn fyrir hönd Hveragerðisbæjar.
Samhæfingarteymi verða sex og skiptast þannig: Reykjavík, Kraginn, Vesturland og Vestfirðir, Norðurland, Austurland og Suðurland og Suðurnes.
Í samningnum er tekið fram að samningsaðilar tilnefni tvo fasta fulltrúa frá hverju þjónustusvæði til setu í hverju samhæfingarteymi.
Teymisstjóri verður starfsmaður Tryggingastofnunar og mun hann boða til funda, annast gagnaöflun, skráningu mála, stýra fundum og rita fundargerðir.
Samhæfingarteymi verða sex og skiptast þannig: Reykjavík, Kraginn, Vesturland og Vestfirðir, Norðurland, Austurland og Suðurland og Suðurnes.
Í samningnum er tekið fram að samningsaðilar tilnefni tvo fasta fulltrúa frá hverju þjónustusvæði til setu í hverju samhæfingarteymi.
Teymisstjóri verður starfsmaður Tryggingastofnunar og mun hann boða til funda, annast gagnaöflun, skráningu mála, stýra fundum og rita fundargerðir.
Velferðar-og fræðslunefnd þakkar fyrir kynninguna og fagnar þessari samþættu þjónustu sem mun hefjast haustið 2025
3.Umsókn félagslega heimaþjónustu
2411047
Einstaklingsmál. Beiðni um undanþágu á akstursþjónustu eldri borgara
Alda vék af fundi 18:35
Bókun færð í trúnaðarbók.
Alda kemur aftur inn á fund 18:46.
Bókun færð í trúnaðarbók.
Alda kemur aftur inn á fund 18:46.
Fundi slitið - kl. 18:51.
Getum við bætt efni síðunnar?