Velferðar- og fræðslunefnd
Dagskrá
1.Samningur um barnaverndarþjónustu á milli Hveragerðisbæjar og Ölfuss
2401099
Lagður fram samningur um barnaverndarþjónustu á milli Hveragerðisbæjar og Ölfuss.
Velferðar- og fræðslunefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja samninginn.
2.Breyting á erindisbréfi Velferðar- og fræðslunefndar
2310027
Lagðar til breytingar á erindisbréfi nefndarinnar.
Velferðar- og fræðslunefnd leggur til að bæjarráð samþykki erindisbréf með þeim breytingum sem lagðar voru fram. Fulltrúi minnihluta situr hjá.
3.Stefnumótun eldri borgara 2024
2406115
Deildarstjóri velferðarþjónustu kynnti stefnumótun eldri borgara 2024.
Nefndin þakkar góða kynningu og leggur til að stefnan verði einnig kynnt fyrir bæjarráði.
Fundargerðin upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:14.
Getum við bætt efni síðunnar?
Fulltrúi B-lista boðaði forföll.
Fundur telst ályktunarhæfur þar sem meira en helmingur nefndarmanna er viðstaddur fundinn.