Velferðar- og fræðslunefnd
Dagskrá
Eva Harðardóttir, formaður setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.
1.Kynning á starfsemi heimilisins Birkimörk
2311233
Steinunn Jónsdóttir forstöðumaður heimilisins Birkimarkar kynnti starfsemi heimilisins.
Nefndin þakkar góða kynningu.
Steinunn Jónsdóttir víkur af fundi eftir þennan lið.
Steinunn Jónsdóttir víkur af fundi eftir þennan lið.
2.Kynning á stuðningsþjónstureglum
2311234
Erna Harðar Solveigardóttir deildastjóri velferðarþjónstu kynnti drög að stuðningsþjónstureglum.
Velferðar og fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja uppfærðar reglur um stuðningsþjónstu.
3.Fyrstu skref við innleiðingu á lögum um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna
2311235
Elfa Birkisdóttir deildarstjóri fræðsluþjónstu kynnti innleiðingu farsældarlaga í Hveragerði.
Slóð á heimasíðu barna og fjölskyldustofu þar sem hægt er að sjá upplýsingar um innleiðingu á farsældarlögum. https://www.farsaeldbarna.is/
Slóð á heimasíðu barna og fjölskyldustofu þar sem hægt er að sjá upplýsingar um innleiðingu á farsældarlögum. https://www.farsaeldbarna.is/
Kynning á innleiðingu farsældar.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Getum við bætt efni síðunnar?