Fara í efni

Öldungaráð

8. fundur 10. mars 2025 kl. 10:00 - 10:45 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Anna Jórunn Stefánsdóttir aðalmaður
  • Alda Pálsdóttir aðalmaður
  • Garðar Rúnar Árnason aðalmaður
  • Steinunn Aldís Helgadóttir aðalmaður
  • Daði Ingimundarson aðalmaður
  • Anna E. Ólafsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Kolbrún Tanja Eggertsdóttir Forstöðumaður
Fundargerð ritaði: Kolbrún Tanja Eggertsdóttir Forstöðumaður
Dagskrá

1.Íbúaþing 60

2410060

Kynnt eru drög að dagskrá fyrir íbúaþing 60 .
Farið var yfir dagskrá íbúaþings 60 . Búið er að birta auglýsingu inn á heimasíðu Hveragerðis. Unnið er að því að koma auglýsingu í DFS og á heimasíðu Félags eldri borgara í Hveragerði og fleiri stöðum.

2.Skipan í nefndir og ráð

2503035

Félag eldri borgara í Hveragerði óskar eftir því að nýr formaður félagsins taki sæti í Öldungaráði af fráfarandi formanni. Nýr formaður var kosinn á aðalfundi félagsins 13.febrúar s.l.
Félag eldri borgara í Hveragerði tilnefnir nýjan formann félagsins í sæti fráfarandi formanns. Öldungaráð samþykkir að nýr formaður Pálína Sigurjónsdóttir taki sæti í Öldungaráði.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Getum við bætt efni síðunnar?