Fara í efni

Menningar-, atvinnu- og markaðsnefnd

10. fundur 18. febrúar 2025 kl. 17:00 - 19:00 Sáttagerði á Hótel Örk
Nefndarmenn
  • Marta Rut Ólafsdóttir formaður
  • Sandra Sigurðardóttir varaformaður
  • Einar Alexander Haraldsson aðalmaður
  • Atli Örn Egilsson aðalmaður
  • Ingibjörg Zoëga Björnsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigríður Hjálmarsdóttir Menningar, - atvinnu- og markaðsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigríður Hjálmarsdóttir menningar-, atvinnu- og markaðsfulltrúi
Dagskrá
Formaður menningar-, atvinnu- og markaðsnefndar, Marta Rut Ólafsdóttir, setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Atvinnustefna neðri hluta Árnessýslu

2409014

Aðgerðaáætlun Hveragerðisbæjar í tengslum við gerð atvinnustefnu neðri hluta Árnessýslu.
Aðgerðaráætlun unnin og samþykkt.
Fundargerðin upplesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?