Kjörstjórn
Ár 2021, 25. september opnar kjördeild 2. v. Alþingiskosninga. Í kjördeild 2 eru 828 skráðir á kjörskrá.
- Alþingiskosningar 25. septembert 2021
Kl.09:00 opnaði kjördeild 2.
Kjörkassar voru innsiglaðir með tilheyrandi númerum og lakki
K00038070
K00038072
Kl. 08:55 kom Anna Þórdís Árnadóttir frambjóðandi á lista Sósialistaflokksins með rafrænt umboð frá þórdísi Bjarnleifsdóttur umboðsmanni Sósilistaflokksins sem kom
í kosningaeftirlit.
Kl. 17:15 kom D.K. og óskaði eftir aðstoð í kjörklefa sem M.H. veitti.
Kjörfundi lauk kl. 22:00
Atkvæði í kosningu vegna alþingiskosninga í kjördeil 2. greiddu alls 595 þar af 292 karla og 303 konur.
Utankjörfundar atkvæði voru 112 þar af voru karlar 51 og konur 61.
Alls greiddu 707 atkvæði sem eru 85% af kjördeild 2.
Ónotaðir seðlar er 305 og engin ógildur.
Það sem yfirkjörstjórn móttekur er eftirfarandi
Innsiglaður kassi með kjörseðlum.
Innsiglaður kassi með ónotuðum kjörseðlum.
Kjörskrár 3.eintök.
Kjörsóknarblöð.
Hagstofuskýrsla.
Fylgibréf utankjörfundar atkvæða út kjördeildinni.
Sími til að skanna.
Ljósrit úr kjörfundarbók undirrituð af kjörstjórn og varakjörstjórn.
Eyðublöð v. afsals kosninga og þagnarheit.
Fundi slitið kl. 23.59