Kjörstjórn
Ár 2021, föstudagur 24. september kom kjörstjórn saman v/alþingiskosninga í Grunnskólanum í Hveragerði sem verða laugardaginn 25. september 2021
Varakjörstjórn mætti einnig. Fríða Margrét Þorsteinsdóttir, Reynir Þór Garðarsson og Elín Káradóttir.
- Alþingiskosningar 25. september 2021
- Dyraverðir verða Guðjón Árnason, Guðmundur Ragnar Kristjánsson, Hanna Lovísa Olsen, Oddur Benediktsson.
- Sex kjörskrár hafa verið lagðar fram undirritaðar af Aldísi Hafsteinsdóttur bæjarstjóra.
- Kjörklefar hafa verið settir upp.
- Kjörkassar fjórir, eru til reiðu ásamt innsigli og lakki.
- Kjörgögn hafa borist kjörstjórn.
Fleira ekki fært til bókar.
Fundi slitið kl.19:20
Getum við bætt efni síðunnar?