Fara í efni

Kjörstjórn

39. fundur 26. júní 2020 - 17:50 Grunnskólinn í Hvergerði
Nefndarmenn
  • Eyjólfur K. Kolbeins formaður
  • Guðríður Aadnegard
  • Margrét Haraldardóttir
  • Reynir Þór Garðarsson
  • Fríða Margrét Þorsteinsdóttir
  • Elín Káradóttir
  1. Forsetakosningar 27. júní 2020.
  • Dyraverðir verða Steinar Logi Hilmarsson, Guðjón Árnason, Guðmundur Ragnar Kristjánsson, Svava Brynja Bjarnadóttir.
  • Sex kjörskrár hafa verið lagðar fram undirritaðar af Aldísi Hafsteinsdóttur bæjarstjóra.
  • Kjörklefar hafa verið settir upp.
  • Kjörkassar eru til reiðu ásamt innsigli og lakki.
  • Kjörgögn hafa borist kjörstjórn.

Fleira ekki fært til bókar.

Fundi slitið kl. 17:50

Getum við bætt efni síðunnar?