Kjörstjórn
Ennfremur sat fundinn Helga Kristjánsdóttir sem ritaði fundargerð í tölvu.
Verkefni fundarins var að veita móttöku listum til framboðs vegna komandi sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018.
Eftirfarandi fært til bókar:
Eftirtaldir listar bárust og voru samþykktir.
Okkar Hveragerði, listabókstafur O (kl 11:00)
Nafn kennitala
- Njörður Sigurðsson 190574-5559
- Þórunn Pétursdóttir 291067-5069
- Friðrik Örn Emilsson 190695-3019
- Sigrún Árnadóttir 210474-3079
- Hlynur Kárason 140283-4609
- Unnur Birna Björnsdóttir 110187-2629
- Gunnar Biering Agnarsson 111269-3279
- Sandra Sigurðardóttir 060283-4949
- Garðar Atli Jóhannsson 280882-4109
- Árdís Rut Hlífarsdóttir 130389-2449
- Kristján Björnsson 020185-3179
- Viktoría Sif Kristinsdóttir 061169-3189
- Kristinn Grétar Harðarson 310763-5789
- Anna Jórunn Stefánsdóttir 211242-3029
Umboðsmenn listans eru: Heimir Eyvindarson og Njörður Sigurðsson.
Frjáls með framsókn, listabókstafur B.(kl 11:19).
Nafn. kennitala
- Garðar Rúnar Árnason 100355-7369
- Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir 260179-4709
- Snorri Þorvaldsson 230989-2579
- Sæbjörg Lára Másdóttir 160491-3539
- Nína Kjartansdóttir 241283-8289
- Örlygur Atli Guðmundsson 211262-5759
- Vilborg Eva Björnsdóttir 260275-5269
- Sigmar Egill Baldursson 021094-2699
- Steinar Rafn Garðarsson 140882-3999
- Daði Steinn Arnarsson 140571-3429
- Adda María Óttarsdóttir 030294-3199
- Herdís Þórðardóttir 050558-6579
- Guðmundur Guðmundsson 140251-4619
- Garðar Hannesson 180235-2569
Umboðsmenn listans eru: Magnea Ásdís Árnadóttir og Þorvaldur Snorrason
D-listi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis, listabókstafur D (kl 11:47).
Nafn Kennitala
- Eyþór H. Ólafsson 290559-2359
- Bryndís Eir Þorsteinsdóttir 270179-5769
- Friðrik Sigurbjörnsson 010988-2419
- Aldís Hafsteinsdóttir 211264-5009
- Alda Pálsdóttir 160474-3199
- Sigurður Einar Guðjónsson 140973-5489
- Jakob Fannar Hansen 171290-3419
- Ingibjörg Zoëga 150971-4119
- Davíð Ernir Kolbeins 251297-2909
- Thelma Rós Kristinsdóttir 040881-4179
- Sigurður Páll Ásgeirsson 060596-2209
- Elín Káradóttir 210690-3609
- Sæunn Freydís Grímsdóttir 090848-3569
- Helgi Þorsteinsson 280149-6839
Umboðsmenn listans eru: Gísli Páll Pálsson og Eyþór H. Ólafsson.
Með O-lista voru 78 meðmælendur.
Með B-lista voru 76 meðmælendur.
Með D-lista voru 80 meðmælendur.
Samkvæmt 24 gr. kosningalaganna verður næsti fundur haldinn á sama stað sunnudaginn 6. maí kl. 18:00 og hefur umboðsmönnum listanna verið boðið að mæta á fundinn.
Fleira ekki gert - fundi slitið.