Fræðslunefnd
Dagskrá
1.Skýrsla skólastjóra GíH.
2301017
Lögð fram skýrsla frá skólastjóra GíH.
Skýrslan lögð fram til kynningar.
2.Ungmennaráð - hugmyndir ræddar
2301018
Á fundinn mætti Ingimar Guðmundsson og kynnti tillögur sínar um stofnun og utanumhald ungmennaráðs.
Fræðslunefnd lýsir yfir mikilli ánægju með stofnun ungmennaráðs og lýst vel á þær hugmyndir sem Ingimar kynnti á fundinum.
3.Vinnustofa um innleiðingu skólastefnu og innra mat þann 18. janúar
2301019
Formaður ræddi um vinnustofu um innleiðingu skólastefnu og innra mat sem haldin verður á Listasafninu miðvikudaginn 18. janúar 2023.
Lagt fram til kynningar.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 17:16.
Getum við bætt efni síðunnar?
Í upphafi fundar lagði formaður fram tillögu um verklag í tenglum við bókanir á fundum. Bókanir um einstök mál verði lagðar fram við upphaf dagskrárliðar svo framalega sem unnt er þannig að umræður fundarins endurspegli bókanir með skýrum hætti og umræðutími nýtist betur.
Tillagan lögð fram og samþykkt með 5 atkvæðum fulltrúi D-listans sat hjá.