Fræðslunefnd
Dagskrá
Eva Harðardóttir, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.
1.Kynning á samþættri þjónustu í þágu farsældar barna
2209053
Á fundinn mætti Kristín Arna Hauksdóttir frá Skóla- og velferðaþjónustu Árnesþings og kynnti samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.
Fræðslunefnd þakkar Kristínu Örnu Hauksdóttur fyrir fræðandi og góða kynningu.
2.Ytra mat leikskólans Undraland
2209052
Fyrir fundinum lág ytra mat fyrir leikskólan Undraland sem unnið var af Menntamálstofnun 2022.
Anna Erla Valdimarsdóttir, leikskólastjóri kynnti ytra matið.
Anna Erla Valdimarsdóttir, leikskólastjóri kynnti ytra matið.
Heilt yfir kemur matið vel út og leikskólinn er þegar farinn í að lagfæra það sem ábótavant er.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að kannað verði með að leikskólar bæjarins fái Skólapúls í tenglum við söfnun gagna vegna innra mats.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að kannað verði með að leikskólar bæjarins fái Skólapúls í tenglum við söfnun gagna vegna innra mats.
3.Starfshópur um innleiðingu skólastefnu og innra mat
2209054
Fyrir fundinum lágu drög að lýsingu á skipulagi og markmiðum vinnuhóps um innleiðingu á skólastefnu Hveragerðisbæjar og gerð innra mats.
Fulltrúar í vinnuhópnum verða
Sigmar Karlsson - GíH
Signý Ósk Sigurjónsdóttir - GíH
Daðey Ingibjörg Hannesdóttir - Óskaland
Hrafnhildur Faulk - Óskaland
Ingimar Guðmundsdon - Bungubrekka.
Liljar Mar Péturssonn - Bungubrekka
Lovísa Dögg Viggósdóttir - Undraland
Elín Norðdahl- Undraland
Vinnuhópurinn starfar á skólaárinu 2022-2023 og hittist að lágmarki tvisvar sinnum á haustönn og tvisvar sinnum á vorönn.
Vinnuhópurinn hefur lokið störfum þegar innra mats áætlanir sem endurspegla áherslur skólastefnu Hveragerðisbæjar liggja fyrir á vefsíðum leikskóla, grunnskóla og frístundar.
Sigmar Karlsson - GíH
Signý Ósk Sigurjónsdóttir - GíH
Daðey Ingibjörg Hannesdóttir - Óskaland
Hrafnhildur Faulk - Óskaland
Ingimar Guðmundsdon - Bungubrekka.
Liljar Mar Péturssonn - Bungubrekka
Lovísa Dögg Viggósdóttir - Undraland
Elín Norðdahl- Undraland
Vinnuhópurinn starfar á skólaárinu 2022-2023 og hittist að lágmarki tvisvar sinnum á haustönn og tvisvar sinnum á vorönn.
Vinnuhópurinn hefur lokið störfum þegar innra mats áætlanir sem endurspegla áherslur skólastefnu Hveragerðisbæjar liggja fyrir á vefsíðum leikskóla, grunnskóla og frístundar.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Getum við bætt efni síðunnar?